Catapult expansion

8.495 kr.

Inniheldur: 41 hlutir (9 brautir, 26 kubbar, 1 grunnplata, 1 kúla, 2 valslöngur, og 2 endurkastarar)
Þyngd: 458 gr
Stærð: 24,5 x 14,5 x 11,0 cm

Vörunúmer: 420398 Flokkur:

Lýsing

41 bita sett sem inniheldur tvær valslöngur sem stjórnað er með tökkum, og tvo endurkastara svo þú getur stjórnað hvert kúlurnar þínar fara. Skoraðu þyngdaraflið á hólm, gerðu tilraunir með hraða, og þjálfaðu þig í að smíða fullkomna kúlubraut.

Með þessu setti er hægt að bæta valslöngu í kúlubrautina, en það verður enn skemmtilegra ef þú notar báðar valslöngurnar og endurkastarana til að smíða enn lengri braut.

Title